Fór með Supruna á sýningu í Fífunni sem haldin var á vegum Bílar&Sport, nóg var af bílum og allavega tækjum allt frá fjarstýrðum bílum uppí risa trukka. Mér fannst þessi sýning vera mjög vel heppnuð og virtist fólk allveg vera að fýla hávaðann í Suprunni þegar henni var startað öðru hvoru um helgina og læt ég hér fylgja video frá einum áhorfendanum
Flokkur: Bílar og akstur | 5.5.2008 | 20:22 (breytt kl. 21:17) | Facebook
Athugasemdir
Ætli einhverjir séu ekki hálf heyrnarlausir eftir sýninguna
Anna (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 12:43
Þetta hefur ekkert verið neitt rosalega leiðinlegt
FLÓTTAMAÐURINN, 16.5.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.